Bloggfrslur mnaarins, aprl 2010

Fimmvruhls, skrlsa, Eyjafjallajkull

g var n ekki hr loftinu egar eldgosi Heimaey var og satt besta a segja var g ekki fddur. En a gos er a gos sem hefur haft hva mest hrif mig minni vi. g, alinn upp Vestmannaeyjum hef fr v g man eftir mr haft mikinn huga sgum fr eim tma og hef fylgst ni me llu sem vikemur v gosi, hvort sem er lestri bka um gosi ea a skoa gamlar myndir.

Allt fr v a g fddist hafa nokkur eldgos ori slandi og hafa au alltaf veri mr fjarlgri en gosi Eyjum sem g aldrei upplifi. g man kannski helst eftir a hafa horft Heklugosi ri 1991 og man g vel hvar g var egar a byrjai og svo man g eftir gosinu Grmsvtnum ri 1996 sem leiddi til ess a jkulhlaupi yfir Skeiarssand var brnni spa burtu. nnur gos eru mr lti meira en bara ltil minning um a g b slandi.

N er komi a v a g upplifi fyrsta skipti talsvert hamfaragos og fylgist ni me um lei skjli fr sjnvarps- og tlvuskjnum. etta eru tv mgnu gos sinn htt sem hafa ori ess valdur a flk hefur urft jafnt a nturlagi og a degi til a kveja heimili sn vissu hvenr leyfi fengist til a sna til baka til a huga a skepnunum sem ekkja ekki anna en klukku nttrunnar og skipta engu um hva er a gerast plitk ea trarbrgum og hva hj stofnun Almannavarna slandi.

Gosi vi Fimmvruhls snri heldur betur llu hvolf slandi. Flk talai um hagna vegna feramanna og lklegustu menn fru a mla skilti sem st ELDGOSAFERIR. Hreint gulli greip um sig miri kreppunni. Upp jklum fru a sjst snjslear sem margir hafa stai hreyfir ratug og jeppakallar sem ekki voru allveg bnir a grja jeppann fyrir sumari ruku af sta og urftu margir hverjir a bta a sra epli a kanski hefi veri betra eftir allt saman a klra a grja jeppann og a svo af sta. Gosi Fimmvruhlsi var spennandi tristagos lkt og a var nefnt og ekkert lkt eim gosum sem ori hafa minni vi, ltil gos me takmrku hrif daglegt lf. Almenning yrsti a skoa gosi og pantai sr yrluflug lkt og ri 2007 vri komi aftur.

En lkt og gosi Fimmvruhlsi rauf eilft maus frttamanna um Icesafe lei ekki nema rtt 2 tmar fr v a skrsla rannsknarnefndar s dagsins ljs og frttir ess efnis a gosinu vi Fimmvruhls vri loki, N hafi essi skrsla agga nttrunni. vlk og nnur eins skrsla hefur aldrei ur komi t. egar arna var komi vi sgu s g hve lk essi atburars vri orin leiknum um stein, pappr og skri sem menn grpa oft til egar a tklj greining ea vandaml. g sagi fr essari hugljmun minni Facebook stufrslu vi frttina um lok eldgosins vi Fimmvruhls og sagi a renning essi yri fullkomu ef/egar ntt gos hfist sem myndi agga niur skrsluumrunni. leidbeining leiksa gerist strax um kvldi og get g v sagt a

Steinn = Gosi Eyjafjallajkli,

Pappr = Icesave og Hrunskrlsan, og a lokum

Skri = Gosi vi Fimmvruhls

v hva sem essu strmagnaa gosi Eyjafjallajkli lur komum vi aftur a essari skrslu fyrir rest hvort sem okkur lkar betur ea verr. etta kallar a sjlfsgu n merki til a nota leiknum og fylgja au a sjlfsgu me hr.

etta magnaa gos Eyjafjallajkli er strfenglegt a sj myndum lkt og Heimaeyjargosi var 1973 llum eim strfenglegu myndum sem lifa n pstkortum sem sna raun bara glansmynd hrilegs eldgos sem fkk alla ba Vestmannaeyja til a kveja heimili sn vissu um hvenr ea hvort au nokkurntmann snru aftur. En g funda ekki sem vera hva mest fyrir barinu essum eldgosum, bar sveitunum, drin og jafnvel flk sem etta snertir einhvern htt vegna flugbanns vsvegar um Evrpu. En vi getum prsa okkur sl me a manntjn hefur ekki ori af gosunum sjlfum, a sorglegur atburur hafi ori tengdur v a flk hafi tla a fara a skoa illa undirbi, sem hltur a minna okkur ennfrekar a fara varlega og skipuleggja okkur vel. Ef allt fer versta veg eigum vi frbrar bjrgunarsveitir sem sna a reglulega ri hverju a r eru okkur nausynlegar og a sem gleymist of eru r har stuningi okkar.

En n hfum vi veri slegin me hugnarlegu eldgosi sem aeins er brotabrot af v sem Ktlugos verur egar a n byrjar. etta m teljast sem general prufa fyrir a gos og kannski sinn htt kvein fing vibrgum landsins og raun alls heimsins vi vlkum nttruhamfrum. A v sgu vill g benda grarlegu vinnu sem Almannavarnir, RV, lgregla og bjrgunarsveitir landsins hafa unni og bi flk a hafa a huga um nstu ramt egar kaupa flugelda um nstu ramt af bjrgunarsveitunum og borga nefskatt sinn til Rv me glu gei sta ess a fitja upp trni. a er vi hfi a sna akklti okkar sem heima sitjum og horfum allar fallegu myndirnar, hugnarlegu myndirnar, skemmtilegu frttirnar og hrilegu frttirnar af llu essu tengdu skjli fr sjnvarpsskj ea tlvuskj okkar.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband