Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Hraar vinstri akrein en eirri hgri?

50N langar mig aeins a rifja upp umru sem tti sr sta vegna hraa gtum bjarins.

a var veri a ra hvort vinstri akrein tti a vera s hraasta en a er lkt og flk gleymi umferareglum v samhengi.

Sumir segja a vinstri akrein eigi allavega ekki a vera hgari en hgri akreininin... RANGT. a hefur ekkert me hgri akreinina a gera hva tt a keyra hratt eirri vinstri. Reglur segja til um a hve hratt m keyra. (a er hringltta skilti me tlunni inn)

En samt eru skrifaar reglur essu og r eru nokkurn veginn svona

S akrein sem er lengst til hgri er s hgasta og s hraasta lengst til vinstri. milli eirra etta svo a vera a stigmagnast fr hgri til vinnstri..

Segjum a hmarkshrai s 80 m s sem er akrein lengst til vinstri vera 80... a meiga allir arir lka en tlast er til ess a flk velji sr akrein vi hfi. Gamli afi sem ekur essa gtu velur kanski a keyra 50 og fer hann akrein sem er lengst til hgri. Ef flki mislkar a beygir a einfaldlega nstu til vinstri.

Svo eru apar sem hanga aftan rassinum eim sem ekur um hmarkshraa og tlast til a hann fari til hgri ar sem jafnvel flk er a aka 70..

rtnsbrekkan er gtt dmi..

Held a hmarki ar s 80 og akreinarnar er 4 talsins

tti etta a lta nokkurnveginn svona ! 80 ! 70 ! 60 ! 50 !

Me essu formi kemst flk vonandi heilt milli A og B... Og um lei pssum vi upp hvort anna me a hgja apanum sem vill bruna upp brekkuna 110.

Snum skynsemi flk


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband