Bloggfrslur mnaarins, aprl 2008

Mn eina frsla um mtmlin almennt

RTTIR MENN RNGUM STA?

etta eru svakalegar myndir sem okkur voru sndar sjnvarpinu gr auk tilfallandi smamyndskeia sem liggja netinu. g er v a etta hafi fari r bndunum hj llum ailum sem arna voru gr. Lgreglan hefur eflaust lngu veri bin a marka sr hva gert yri vi frekari agerum blstjra enda hefur a snt sig a a er ekki vel stai a essum mtmlum eirra og a vill lgreglan vntanlega ekki lta vigangast. Lgreglan lendir svo vart v a beyta essu fyrirfram kvena valdi snu rngum sta sem svo fr blstjra til a finnast eim s broti. En g tel lgregluna gera rtt essu gr. Myndskeiin sem okkur eru snd eru slitin t eitt og eitt og sna allsekki hvernig mlin ruust. Eitt steinkast lgreglumann getur sett essar agerir lgreglu gang ea bara a a hpur manna hlekkji sig saman og snast tla a standa vegi fyrir laganna vrum, og g nefni steinkast er g ekki a tala um a steinkast sem kom seinna ferlinu.

EKKI SKPULG MTMLI?

etta finnst mr vera einn strsti tturinn essu llu. Annahvort eru blstjrar a pakka sannleikanum inn sellfn og ykjast aldrei hafa tla a loka essum vegi heldur einungis veri kaffi, ea eir voru a plana etta allann tmann sem mr finnst n lklegra. eir hafa n ekki snt a snum agerum a eir su "strstu trukkarnir blastinu" (ef i skilji hva g vi) og ver g a vera mti skipulagningu eirra agera. essi hpur manna sem hefur a a atvinnu sinni a aka me vrur ea anna hlass vert og endilangt um landi er hpur duglegra manna en eir hafa ekki neina hfileika til a skipuleggja svona mtmli. Rttast hefi veri hj eim a ra sr talsmann sem vri andlit eirra t vi og si um skipulagningu agera og passa a fari vri a lgum. a er ekki lglegt a mtmla en a er hgt a mtmla lglega. Sturla sem er skipaur talsmaur hpnum mti vital Kastljs gr og ver g n a segja a hann kom n ekki vel tr v vitali. Sat arna einsog ltill krakki sem nveri hafi gert eitthva prakkarastrik en ori ekki a viurkenna a. Talsmaur verur a hafa yfirvegun a ra sakin sig og sna mlefnalegann htt og vira a a flk s ekki endilega sammla.

g st n vi hliina nokkrum af essum mnnum sem arna voru Reykjanesbrautinni snemma morguns egar eir lokuu ar rman klukkutma og flestir eirra stu bara og biu eftir hva "foringi eirra" myndi gera og allt var unni gri samvinnu vi lgreglu sem var mjg fliu svinu. ar var etta betur gert. eir tluu um kveinn tma og lgreglan bei og rabbai vi mean klukkan tifai. Svo egar tminn var binn hoppuu eir upp blana og ku burt og g mtmli voru yfirstain ( fluginu hafi ef til vill seinka hj sumum)

MTMLA HVERJU?

annig s er strstur hluti borgara a standa me atvinnublstjrum n ess a vita hverju er veri a mtmla ea hva?. etta hafa blstjrar auki me v a hafa ekki of htt um a hverju eir mtmla ea hafa eir kanski breytt um mlefni.

g man egar atvinnublstjrar byrjuu var tala um mtmli gegn hu eldsneytisveri en einnig a v sem snerti atvinnublstjra meira en a er hvldarreglur r sem eru lgbonar. Htt eldsneytisver f atvinnublstjrar svosem greitt fyrir v sama tma og rekstur eirra hkkar hkkar gjaldskr eirra. En reglur um hvldatma snerta beint og a hlt g a mtmlin snru um upphafi. eir geta ekki me gu mti fengi flki landinum me sr barttu og v pakka eir mtmlunum saman vi htt ver eldsneytis. g vill samt segja a g er mjg sammla barttu eirra gegn essum hvldarlgum.

a versta vi etta er a ver eldsneyti er bara ekkert drar hr en annarstaar heiminum og ef eitthva er er a drara. Td Danmrk og skaland hafa hrra ver eldnseyti en kaupmttur hr slandi er bara verri. Kanski eir ttu bara a byrja a mtmla kaupmttinum slandi stain v ar gtu eir gert eitthva sem gagnast llum. Matvruver myndi lkka fyrir slendinga.

g mli me v a atvinnublstjrar haldi fram a mtmla en geri a bara annann htt en gr. Td leggji eir blum snum annig a rherrar komist ekki fera sinna og eirra dagskr raskist. En etta arf bara a gera me lglegum mtmlum. Geir H Haarde hefur sagt a svona mtmli skili eingu og g held n a hann s ekkert a fara a sna eim orum neitt. Breyti v um strategiu strax og fi helst einhvern sem kann a mtmla me ykkur li... Td Stefn Plson ea einhver lika reyndur mtmlandi svo a persnulega s g oft sammla honum.

POWER TO THE PEOPLE


mbl.is Boair skrslutku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

jhtartjld tum allan dal

kjlfar athugasemdar minnar bloggi Magga Braga um jhtartjldun vill g setja mna hugmynd a breyttu legusti fyrir jhtartjld eyjamanna hr mitt blogg.

Maggi Braga segir eftirfarandi vefsvi snu.

"Eitt strt vandaml jhtinni er a a f ekki allir gott tjaldsti fyrir hvta tjaldi sitt.S run hefur tt sr sta a a hefur ori fjlgun fjlskylduflks sem mtir jht, sem er frbrt. Hvtu tjldin eru miklu strri en au voru rum ur og landi sem boi er upp er ekki ngilegt.

essu, eins og flestum vandamlum, er lausn og a er rtti tminn a fara essi ml fljtlega. a er a fylla upp nera svi og sltta r tjaldsvinu. fengist miklu meira og slttara land. Srstaklega ar sem gturnar nera svinu enda snarpri brekku, en eftir slttun myndu r gtur n jafn langt austur og r efra svinu."

g s essa hugmynd ekki ganga allveg upp ar sem landi liggur annig a ekki er hlaupi a essu nema me eim mun strri agerum.Einfaldlega held g a vinningurinn s ekki ngur til a rttlta framkvmd.

Mn hugmynd gengur t a a sna nverandi tjaldsvi fyrir jhtartjldin aeins til a vera lnu me veginum sem liggur framhj vatnsblinu. annig koma "gturnar" vert ann veg. Vi etta verur a breyta brekkunni sem liggur vi veltusund sem snningnum nemur. Vi etta skapast mun betri nting efra svinu og einnig er stkkun v nera.

g tk mynd Frosta Gslasonar af tjaldsvinu og sni hr fyrir og eftir mynd til tskringar.

Nverandi tjaldsvi

1068206839_tjodhatid_DSCF0401


Hugmynd mn a snningi
hugmynd af tjaldsvdum

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband