Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011

Svona færðu Stöð 2 áskiftir fyrir nánast ekkert !

Kæri Páll Magnússon.

Þú hefur boðiðst til að reiða fram 90 milljónir til að þjóðin sjái handboltann í beinni, opinni dagskrá. Að því er virðist er litið á þetta tilboð sem brandara hjá Ara og félögum í 365.

Hér er álíka góð hugmynd og þetta tilboð þitt, ef ekki betri

SJÓNVARPSLOTTÓ RÚV

Til sölu næstu dagana er lottómiði á 500 krónur.

Fyrir 90 milljónir fást rúmlega 14 þúsund áskriftir af Stöð 2 sport.

Vinningar eru alls 20000 áskriftir af stöð 2 sport
(14000 áskriftir kosta nánast það sama og tilboðið hljóðaði uppá )

Geri ráð fyrir að allavega 20 þúsund miðar seljist sem gerir sem skilar 10 milljónum inn. Geri ráð fyrir milljón í gerð heimasíðu sem sér um lottónúmerin. það skilar í þá 9 milljónum sem hægt er að kaupa aðra 1400 áskriftir.

Með þessu móti eru yfir 20 þúsund heimili til viðbótar komin með stöð 2 sport og eflaust búið þá að dekka handboltaþörf allra heimila í landinu (býst við að mikill fjöldi sé nú þegar búinn að kaupa sér áskrift.....

;)
En umfram allt munum að öskra
Áfram Ísland hvort sem það er í opinni dagskrá eða læstri...


mbl.is „Verið að læsa HM í kústaskáp“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hljómar ekki vel

Á morgun hækka fargjöld í Strætó úr 280 krónum í 350 krónur. Síðustu ferðum á kvöldin fækkar einnig og fjárframlög til Strætó minnka. Ég spyr því í hvaða átt er verið að fara með strætó ? Mér sýnist þetta vera afturför á þjónustu sem var ekki góð að mínu mati. Það er eitthvað ekki að passa inní þessa áætlanir strætó við þá staðreynd að þeir hljóta að vilja fá fólk til að nota strætó. Það að hækka fargjöld og minnka ferðir getur ekki skilað auknum farþegafjölda heldur þverrt á móti fækkað þeim sem telja þetta sem hyggilegan kost. Td þegar 4 ferðast saman þá er ódýrara í mörgum tilfellum að taka bara leigubíl sem skilar fólki frá stað A - B án auka króka og aukins ferðatíma.
Allir í strætó
mbl.is Dýrara að ferðast með strætó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband