Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008

Fróðlegur samanburður á milli austur og vestur evrópu

Stigagjöf Vestur Evrópu :

  1. Grikkland - 96 points
  2. Armenia - 93 points
  3. Noregur - 92 points
  4. Ukraína - 84 points
  5. Rússland - 83 points
  6. Tyrkland - 68 points
  7. Ísland - 62 points
  8. Portugal - 62 points
  9. Serbia - 60 points
  10. Lettland - 54 points
  11. Bosnia & Herzegovina - 51 points
  12. Spánn - 50 points
  13. Danmörk - 44 points
  14. Israel - 42 points
  15. Svíþjóð - 38 points
  16. Rúmenína - 33 points
  17. Frakkland - 25 points
  18. Azerbaijan - 23 points
  19. Finland - 22 points
  20. Albania - 21 points
  21. Georgia - 19 points
  22. Pólland - 14 points
  23. Bretland - 14 points
  24. Croatia - 8 points
  25. Þýskaland - 2 points

Stigagjöf Austur Evrópu:

1. Rússland - 161 points

2. Úkraína - 121 points

3. Grikkland - 104 points

4. Azerbaijan - 102 points

5. Serbia - 95 points

6. Armenia - 94 points

7. Noregur - 73 points

8. Israel - 66 points

9. Bosnia & Herzegovina - 56 points

10. Tyrkland - 52 points

11. Georgia - 50 points

12. Albania - 33 points

13. Croatia - 33 points

14. Lettland - 27 points

15. Frakkland - 18 points

16. Danmörk - 16 points

17. Finland - 13 points

18. Rúmenía - 12 points

19. Þýskaland - 12 points

20. Svíþjóð - 9 points

21. Portugal - 7 points

22. Spánn - 4 points

23. Ísland - 2 points

24. Pólland - 0 points

25. Bretland - 0 points

 

Fróðlegt að sjá hve mikið þetta breytist á milli austur og vesturs...

 

 


mbl.is Íslenska lagið átti betra skilið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vitað mál - Nýtt fyrirkomulag árið 2009 ?

Þetta er hefur nú verið vitað og ekkert nýtt í þessu.. Þetta er meðal annars ástæðan fyrir því að 2 undankeppnir eru nú haldnar í stað einnar og að lönd hvors kvölds um sig meiga aðeins kjósa í sínum riðli.. Þetta gekk vel í ár og verð ég að segja fyrir mitt leiti að næstum öll bestu lögin komust uppúr riðlunum en þau lakari sátu eftir.

En hvað er til ráða? Lítil hugmynd hér.

Það er ekki auðvelt mál að standa að keppni milli þessara þjóða og ætlast til að almenningur séu allir tónspekingar og kjósi eftir gæðum laga og flutningi þeirra.

Ég vill sjá íslendinga td hætta að gefa bara norðurlöndunum stig bara af því að þetta eru nágrannar okkar því að öll þessi lönd eru ekkert nágrannar okkar heldur bara þau lönd sem standa okkur næst í menningu eða ómenningu..

Við ættum öll að sameinast á næsta ári í að kynna fyrir alþjóð að við ætlum að gera vísindalega tilraun sem gæti í framtíðinni hjálpað keppninni..

Við eigum að gera sjónvarpsauglýsingar þar sem duglegir tónlistarmenn koma með lítil "tips" hvernig eigi að meta gæði laga. Td hvað fólk á að horfa á í flutningi laganna og þessháttar... Við erum lítil þjóð og getum því nýtt okkur það til góðs .... svo á lokakvöldi  Eurovision á næsta ári þann 16.maí munum við öll sem eitt kjósa útfrá þessum forsendum.. Gaman verður þá að sjá hvað gerist þá.. 


mbl.is Söngvakeppnin gekk fram af Sir Terry
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frábært ef við náum top 10 - Hér er mín spá

 

 

 

1

 Þetta er svona nokkurnvegin það sem koma skal

að mínu mati 

Vona nú samt að Grikkir taki þetta já eða bara við.. 

Úkranara

2Grikkir
3Serbar
4Rússland
5Svíar
6Armenia
7Portugal
8VIÐ
9Tyrkir
10Nossarar
11Israel
12Bosnia & Herzegovina
13Azerbaijan
14Romania
15Frakkar
16Denmark
17Finland
18Pólverjar
19Albanar
20Spánverjar
21Croatía
22Latvía
23Georgía
24Þýskaland
25Bretar

mbl.is Eurovision: Er okkar tími kominn?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stórgóð skemmtun í Laugardalnum með skömm þó

Það var frábært að fara með soninn Loga og Oliver vin hans að sjá "þeirra" félag spila á móti FH. Leikurinn var stórkostleg skemmtun allt frá fyrstu mínútu þegar Hjörtur kom Þrótti yfir eftir eitthvert klafs í teignum. Leikurinn var jafn allann tímann og endaði svo á því að Eysteinn þjálfari drengjanna skoraði jöfnunamark í blálok leiksins og það eina sem gerðist markvert eftir þetta mark var að Þróttur gerðu skiptingu og maðurinn rétt náði að klöngrast inná völlinn áður en var flautað af.. 

Öll mörk Þróttar komu úr föstum leikatriðum Þ.e MIÐJA, AUKASPYRNA, HORN og AUKASPYRNA Smile

Ég gerðist laumufarþegi FH megin í seinni hálfleik og varð þar vitni af nokkrum fullorðnum karlmönnum hafa mjög mikið vit á fótbolta og þá sérstaklega hvað telst brot þegar brotið er á Fh-ingum.. Þessu fylgdu orð sem amma þeira hefði ekki verið stolt af að heyra mennina segja en verst af öllu var að með þessum mönnum var undantekningalaust börn þeirra með við hliðina.. Frábært fordæmi eða hitt þó heldur... Held að fullorðnir karlmenn ættu að hugsa aðeins hvað þeir láta útúr sér í hita leiksins.. Eitthvað er eflaust sagt ef börn þeirra nota svo þessi sömu orð í návist foreldra sinna... SKAMM SKAMM ALLIR SEM KANNAST VIÐ ÞETTA....

 

Hetja drengjanna sem ég fékk að fara með á völlinn í kvöld var þessi maður sem ég smellti mynd af...

Eysteinn Kapteinn þeirra röndóttur

Eysteinn 19.05.2008


mbl.is Eysteinn tryggði Þrótti stig með marki í uppbótartíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband