Svona færðu Stöð 2 áskiftir fyrir nánast ekkert !

Kæri Páll Magnússon.

Þú hefur boðiðst til að reiða fram 90 milljónir til að þjóðin sjái handboltann í beinni, opinni dagskrá. Að því er virðist er litið á þetta tilboð sem brandara hjá Ara og félögum í 365.

Hér er álíka góð hugmynd og þetta tilboð þitt, ef ekki betri

SJÓNVARPSLOTTÓ RÚV

Til sölu næstu dagana er lottómiði á 500 krónur.

Fyrir 90 milljónir fást rúmlega 14 þúsund áskriftir af Stöð 2 sport.

Vinningar eru alls 20000 áskriftir af stöð 2 sport
(14000 áskriftir kosta nánast það sama og tilboðið hljóðaði uppá )

Geri ráð fyrir að allavega 20 þúsund miðar seljist sem gerir sem skilar 10 milljónum inn. Geri ráð fyrir milljón í gerð heimasíðu sem sér um lottónúmerin. það skilar í þá 9 milljónum sem hægt er að kaupa aðra 1400 áskriftir.

Með þessu móti eru yfir 20 þúsund heimili til viðbótar komin með stöð 2 sport og eflaust búið þá að dekka handboltaþörf allra heimila í landinu (býst við að mikill fjöldi sé nú þegar búinn að kaupa sér áskrift.....

;)
En umfram allt munum að öskra
Áfram Ísland hvort sem það er í opinni dagskrá eða læstri...


mbl.is „Verið að læsa HM í kústaskáp“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

horfa bara frítt á netinu, http://atdhe.net með annars. Ekki styrkja siðblinda glæpamanninn og hans auma hyski með áskrift á 365-viðbjóði.

Guðmundur Pétursson, 6.1.2011 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband