Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009

Er mbl.is að auglýsa þetta aftur?

Merkilegt að mbl.is er orðin einhver auglýsingastofa í fréttum sínum... Það er nú ekki meira en 2 vikur síðan að mbl.is sagði frá húsgögnum Spron til sölu og þá var það akkúrat sömu húsgögn enda vitum við það svosem öll. . Nú á að auglýsa þetta undir nafni frjálsa. Hvað næst ? Kaupþing selur húsgögn?

Eru bankarnir farnir að vera kennitöluflakkandi húsgagnasölur ?


mbl.is Sérsmíðaður viðskiptavinabekkur til sölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband