Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
Skiptið um sand í sandkassanum krakkar!
21.1.2008 | 20:24
Það er allveg dásamlegt að fylgjast með þessum skoffínum þarna í ráðhúsinu.
Ætli það þurfi ekki bara að skipta um sand í sandkassanum þarna í bílageymsluhúsinu við Reykjavíkurtjörn.
Hver vill vera Borgarstjóri tímabilið Apríl - Júní?
Nýr meirihluti í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)