Ekki fyrstu tónleikarnir og annað rugl
15.8.2009 | 15:58
Þetta virðist vera regla hjá blaðamönnum mbl.is..Að hafa vitlausar upplýsingar.
En fyrstu tónleikar U2 í þessari tónleikaferð voru í Barcelona í lok Júní... síðan þá hafa þeir spilað uþb 20 tónleika á írlandi,hollandi, svíþjóð,ítalíu, frakklandi,þýskalandi og póllandi að mig minnir.
Einnig held ég að Foo Figters hafi líka verið með 5000 færri gesti á wembley hér um árið.
En fyrstu tónleikar U2 í þessari tónleikaferð voru í Barcelona í lok Júní... síðan þá hafa þeir spilað uþb 20 tónleika á írlandi,hollandi, svíþjóð,ítalíu, frakklandi,þýskalandi og póllandi að mig minnir.
Einnig held ég að Foo Figters hafi líka verið með 5000 færri gesti á wembley hér um árið.
Aldrei fleiri á Wembley | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
svo var þessi útgáfa af wembley ekki til árið 1995, þannig að það er í raun ekki hægt að bera þann gamla saman við þann nýja uppá aðsókn að gera, ekki nema sá nýji sé nákvæmlega jafn stór og sá gamli, (hef ekki komið á nýja völlinn, aðeins þann gamla)
musikman (IP-tala skráð) 15.8.2009 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.