Hvað gerir mig að íslendingi ?

Hér er tæmandi listi yfir það sem gerir mig að íslendingi. 

Það er jú fullveldisdagur íslendinga í dag.  

Nr. 1

ég fæddist á Íslandi. 

Lista lokið

 

Að öðru leiti erum við öll eins og þessvegna skulum við hætta öllum fordómum og kjánalegheitum í garð hvors annars. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

sammála - ekki hægt að segja meira.  

Rafn Guðmundsson, 1.12.2014 kl. 23:43

2 identicon

Rasisti!

Jóhann Örn (IP-tala skráð) 2.12.2014 kl. 08:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband