Danir og Janteloven

Danir eru nú misjafnir einsog þeir eru margir.

En ég hef rekið mig á þessa neikvæðni gagnvart íslendingum í nokkur ár. Ég varð nokkuð var við það í skólanum að fólk bjóst við stórum skell á íslenska kaupsýslumenn og nú hlakkar í þeim sömu, það versta er bara að þetta rífur þjóðina með og það líðum við fyrir. 

En danir gera sér ekki grein fyrir að nú verður dönum af hluta þeirra 80 milljarða króna innleggi í dönskum kr sem  íslendingar nota í danmörku. 

 Danir eru ekki "Ligeglad" einsog sumir íslendingar halda alltaf þeir eru smámunasamir, blindaðir af janteloven, blindaðir af eigin ágæti og fatta það ekki.

Hér eru janteloven og þetta erum við að finna fyrir núna. 

  1. Du skal ikke tro, du er noget.
    You shall not believe that you are somebody.
           
  2. Du skal ikke tro, at du er lige så meget som os.
    You shall not believe that you are as worthy as us.
           
  3. Du skal ikke tro, at du er klogere end os.
    You shall not believe that you are any wiser than us.

  4. Du skal ikke bilde dig ind, at du er bedre end os.
    You shall not imagine that you are any better than us.
           
  5. Du skal ikke tro, at du ved mere end os.
    You shall not believe that you know anything more than us.

  6. Du skal ikke tro, at du er mere end os.
    You shall not believe that you are more than us.
           
  7. Du skal ikke tro, at du duer til noget.
    You shall not believe that you are good at anything.
  8.        
  9. Du skal ikke le ad os.
    You shall not laugh at us.
           
  10. Du skal ikke tro, at nogen bryder sig om dig!
    You shall not believe that anyone cares about you!
           
  11. Du skal ikke tro, at du kan lære os noget!
    You shall not believe that you can teach us anything!

Aksel SANDEMOSE 1899—1965 (famous Danish writer)

 


mbl.is Rekin úr búð í Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband