Ágætur byrjendagítar til sölu á 500 þúsund

Fannst mjög fyndið að Gipson skuli hafa sagt þetta vera góðan byrjendagítar þar sem byrjendur eiga oft erfitt með að stillingar. Þetta held ég að sé kjánalegt, að sjálfsögðu þarf fólk bara að læra að stilla gítarana,( svo ekki sé talað um verðið á svona gítar) Það væri kanski bara hægt að hafa gítarinn meira sjálfvirkann því það verður nú að teljast algengt einnig að byrjendur eiga í erfiðleikum með að spila á gítarSmile.

 

Annars er þetta svona uppfinning sem maður hugsar "afhverju var manni ekki búið að detta þetta í hug fyrr".

Annars sé ég margt spennandi við þessa hugmynd og fagna henni..


mbl.is Sjálfstillandi gítar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nýtt ???? var þetta ekki í fréttum fyrir 2-3 árum síðan, einhverjir andfætlingar sem smíðuðu svo á gítar.

raggi (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 14:46

2 identicon

Á heimasíðu Gibson stendur að gítarinn kosti 2.500 dollara eða 155.000 íslenskar. Veit ekki hvernig þú færð út 500.000?

Sjá nanar á http://www.gibson.com/robotguitar/

Gunnar (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 16:10

3 Smámynd: Stefán Þór Steindórsson

Vertu nú bara rólegur Gunnar. Ég skaut bara útí loftið með þessa 500 þús tölu.  annars er þetta nú bara Limited edition og það verða bara 10 stk í hverri búð (sem nb verða sérvaldar einnig) þannig að á morgunn þann 7.dec seljast þessir gítarar allir.

Stefán Þór Steindórsson, 5.12.2007 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband